Velu
Mousse Dog bed - Douce line
Mousse Dog bed - Douce line
Couldn't load pickup availability
Leyfðu þínum besta vin að upplifa hamingju og slökun í Mousse hundabæli frá Velu.
Douce þýðir "Mjúkt" á frönsku en Douce línan frá Velu inniheldur einstaklega mjúk hundabæli sem þinn besti vinur mun elska að sofa í.
Velu þýðir "Furry" á frönsku og Velu vörumerkið sækir því innblástur í franska hönnun en mörg glæsilegustu lúxusvörumerki heims koma frá Frakklandi og á sama tíma að vera griðarstaður fyrir loðna vin okkar.
Markmið Velu er að Velu hundabælin mun vera sá staður sem þinn besti vinur mun sækjast í eftir leik, þegar hann er stressaður, þegar hann er glaður og staður þar sem honum mun líða vel.
✔️ Rennilás til að fjarlægja koddaverið
💦 Hægt að þvo við 30°C
✅ Vegan
🇵🇱 Framleitt í Póllandi
💎 Lúxusgæði
Stærðartafla
Stærð | Lengd |
Breidd |
S | 44 cm | 38 cm |
M | 50 cm | 46 cm |
L | 60 cm | 50 cm |
Share

















